Marc Jacobs Little Big Shot Saffiano Tote Bag

MJ Big Shot Tote
condition grade

SKU: 389605017
Marc Jacobs 'Big Shot' lituð saffiano leðurtaska í fallegum beige og fölleikum lit með gylltum tví áherslum. Taskan hefur þrenn aðalhólf, eitt fyrir miðju sem lokast með rennilás og tvennt opin hólf sitthvoru megin. Á töskunni eru upprúlluð handföng og fylgir með hengilás til skrauts (hægt er að nota lásinn). Með töskunni fylgir fjarlæganleg, stillanleg axlaról sem er breið og er þrílituð: svört, silfur og gul. Framan á töskunni er klassíska MJ logoið í gylltum lit.

Make sure you have fully read about this products condition before you decide on a purchase.
We can ship this item worldwide!

4 people already have this item in their cart.

Authenticated
This item has been authenticated as a real Marc Jacobs product .

Condition

Fairly used/good condition. The bag is in good used condition. There are no visible damages or defects. There are still minor signs of use, the metal tag on the front has scratches and signs of use as well as the padlock that comes with it. All in all good used condition.

Lýsing

Marc Jacobs 'Big Shot' lituð saffiano leðurtaska í fallegum beige og fölleikum lit með gylltum tví áherslum. Taskan hefur þrenn aðalhólf, eitt fyrir miðju sem lokast með rennilás og tvennt opin hólf sitthvoru megin. Á töskunni eru upprúlluð handföng og fylgir með hengilás til skrauts (hægt er að nota lásinn). Með töskunni fylgir fjarlæganleg, stillanleg axlaról sem er breið og er þrílituð: svört, silfur og gul. Framan á töskunni er klassíska MJ logoið í gylltum lit.

Measurements

7. 5" H x 10" W x 4. 7" D.
ca. H19 x B25 x D12
Strap drop adjustable/stillanleg
Handle Drop ca. 15 cm

Price history

You need to be registered to the Professional Subscription to get access to the items price history.