Í fyrsta sinn til sölu hjá Attikk falleg Vintage Reporter taska frá Louis Vuitton í klassíska brúna monograminu með gylltum málmi. Taskan hefur tvenn rennd aðalhólf sem opnast að ofan. Í öðru hólfinu er einn flatur vasi. Innra efni í hólfum er úr slitsterku efni. Framan á töskunni er flatur vasi og á töskunni er áföst breið ól sem er stillanleg. Taskan er frá árinu 1997.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli