Það eru 31 með þessa vöru í körfu.
Krúttlegur, Mini Palm Springs bakpoki frá Louis Vuitton í flotta Monogram Reverse canvasinum. Eitt aðalhólf er á töskunni með einu auka hólfi ofan í, að framan er einnig rennt hólf. Taskan var framleidd árið 2017 og fylgir stillanleg ól, upprunalegur rykpoki, kassi og verslunarpoki.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli