Glæsileg Multi Pochette hliðartaska frá Louis Vuitton í klassíska brúna Monogram canvas með ljósbrúnu leðri. Taskan skiptist í þrjár töskur, ein míni Pochette, ein stærri og eitt lítið hringlótt mynthólf. Hægt er að taka þær allar í sundur og nota þær í sitthvoru lagi, eða eins og hentar þér best. Með töskunni fylgir þykk stillanleg ól í ''Khaki'' lit og gyllt keðjuól. Einnig er upprunalegur kassi og rykpoki sem fylgir með.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara .
Guarantee Safe
Checkout