Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur Chanel Chanel Velvet Royal Blue Boy Taska Limited Edition
Chanel Velvet Royal Blue Boy Taska Limited Edition
Chanel Velvet Royal Blue Boy Small
Varan er seld

Mjög falleg og sjaldgjæf Chanel 'Boy' Velvet taska. Taskan er úr bláu chevron flaueli og er í stærð small. Taskan hefur langa ól sem samanstendur af keðju og leðri sem er fyrir öxlina. Allur málmur er koparlitaður sem og CC logoið sem er framan á henni. Taskan lokast með "push lock" og að innan er taskan blá og hefur eitt stórt hólf og einn innri opin vasa. Taskan er úr línu "Chanel’s Metiers d’Art Paris-Cosmopolite 2017" og er special edition. Ekki láta þessa fallegu tösku framhjá þér fara. Upprunalegur rykpoki fylgir töskunni.

Stærð: Small
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Vottað með Entrupy

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara með tækni frá Entrupy.

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
Chanel Velvet Royal Blue Boy Taska Limited Edition
Chanel Velvet Royal Blue Boy Taska Limited Edition
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Mjög falleg og sjaldgjæf Chanel 'Boy' Velvet taska. Taskan er úr bláu chevron flaueli og er í stærð small. Taskan hefur langa ól sem samanstendur af keðju og leðri sem er fyrir öxlina. Allur málmur er koparlitaður sem og CC logoið sem er framan á henni. Taskan lokast með "push lock" og að innan er taskan blá og hefur eitt stórt hólf og einn innri opin vasa. Taskan er úr línu "Chanel’s Metiers d’Art Paris-Cosmopolite 2017" og er special edition. Ekki láta þessa fallegu tösku framhjá þér fara. Upprunalegur rykpoki fylgir töskunni.

4

Ástandslýsing

Taskan er notuð, það eru smávægilegar skemmdir og nudd ofan á töskuninni hjá festingum þar sem ólin er fest á (sjá myndir). Einnig er nudd á köntum og á leðrinu að innanverðu töskunni. Svo eru sjáanleg ummerki á efninu hér og þar utan á töskunni (sjá myndir).

20x12x6.5
Handle drop ca. 52 cm

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning