Það eru 2 með þessa vöru í körfu.
Æðisleg og nýleg Aphrodite axlartaska frá Gucci í stærðinni small. Taskan er úr svörtu kúaleðri og með brasslituðum málm. Með töskunni fylgir brasslituð keðjuól sem er svipað löng og leðurólin en vinsælt er að nota báðar samtímis. Hægt er að fjarlægja leðurólina en önnur lengri svört leðuról fylgir einnig. Aðalhólfið er rennt og í innvolsi eru tveir litlir kortavasar. Með töskunni fylgir rypoki og kassi - tilvalin gjöf.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli