Það er 1 með þessa vöru í körfu.
Vinsæla Neverfull MM taskan frá Louis Vuitton í Damier Ebene útgáfu með rauðu innvolsi. Eitt stórt aðalhólf með einum renndum vasa. Hægt er að loka aðalhólfinu með krækju. Taskan er upphaflega hönnuð til að vera reversible, þ.e. hægt er að snúa hana á röngunni einnig. Taskan kostar ný 1.550 eur hjá Louis Vuitton, eða um 230.000 isk á núverandi kortagengi. Um er að ræða vinsælustu töskuna frá Louis Vuitton í endursölu.
Eru að skoða þessa vöru núna
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli