Það eru 4 með þessa vöru í körfu.
Einstök gulltóna Boy hliðartaska frá Chanel. Taskan er gerð úr lambaleðri og er með eftirsótta ísaumaða demants mynstrið (e. quilted). Stillanleg keðju og leðuról, bæði hægt að hafa hana einfalda og tvöfalda. Bæði keðjan og aðrir málmar eru í gylltum tón. Eitt af helstu einkennum Boy taskanna frá Chanel er hvernig taskan lokast að framan þar sem er þrýst saman beggja vegna við CC lógóið. Eitt rúmgott hólf og auka flatt opið hólf að innan. Framleidd árið 2014. Upprunalegur kassi, rykpoki, upprunakort og bæklingur fylgir með.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli