Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur Chanel Chanel Medium Metallic Gold Boy hliðartaska
Chanel Medium Metallic Gold Boy hliðartaska

Það eru 4 með þessa vöru í körfu.

780.000 kr

Einstök gulltóna Boy hliðartaska frá Chanel. Taskan er gerð úr lambaleðri og er með eftirsótta ísaumaða demants mynstrið (e. quilted). Stillanleg keðju og leðuról, bæði hægt að hafa hana einfalda og tvöfalda. Bæði keðjan og aðrir málmar eru í gylltum tón. Eitt af helstu einkennum Boy taskanna frá Chanel er hvernig taskan lokast að framan þar sem er þrýst saman beggja vegna við CC lógóið. Eitt rúmgott hólf og auka flatt opið hólf að innan. Framleidd árið 2014. Upprunalegur kassi, rykpoki, upprunakort og bæklingur fylgir með.

Stærð: Old Medium
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.

Oft Keypt Saman
Þessi vara: Chanel Medium Metallic Gold Boy hliðartaska
780.000 kr
Samtals:
784.500 kr
Setja valið í körfu


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Vottað með Entrupy

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara með tækni frá Entrupy.

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
Chanel Medium Metallic Gold Boy hliðartaska
Chanel Medium Metallic Gold Boy hliðartaska
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Einstök gulltóna Boy hliðartaska frá Chanel. Taskan er gerð úr lambaleðri og er með eftirsótta ísaumaða demants mynstrið (e. quilted). Stillanleg keðju og leðuról, bæði hægt að hafa hana einfalda og tvöfalda. Bæði keðjan og aðrir málmar eru í gylltum tón. Eitt af helstu einkennum Boy taskanna frá Chanel er hvernig taskan lokast að framan þar sem er þrýst saman beggja vegna við CC lógóið. Eitt rúmgott hólf og auka flatt opið hólf að innan. Framleidd árið 2014. Upprunalegur kassi, rykpoki, upprunakort og bæklingur fylgir með.

4

Ástandslýsing

Gott notað ástand. Aðeins nudd á köntum, miklar rispur á málmum og leðri. Innvols lítur vel út og form töskunnar mjög gott. En einhver ummerki eru á botni, rispur og nudd.

H: 15 cm
L: 25 cm
B: 9 cm

Strap drop: 28 / 50 cm

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning