Falleg og virkilega eftirsótt svört klassísk Double Flap taska frá Chanel. Taskan er úr svörtu caviar leðri og fóðruð með rauðu leðri. Caviar er þekkt fyrir að vera endingar gott og er því eftirsóttari. Allur málmur er silfurlitaður, ólin er fléttuð með leðri og silfri. Taskan opnast með flipa og lokast með smellu, þar ofan í eru nokkur hólf. Eitt aðalhólf með tveimur opnum hólfum, einu opnu að framan og eitt rennt á flipanum. Einnig er auka flatt hólf að aftan.
Framleidd í kringum 2011 - 2012 og fylgir upprunalegur rykpoki með + kort
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara .
Öruggt
Kaupaferli