Yves Saint Laurent YSL mini bifold veski

Ivory YSL wallet
ástandseinkunn

SKU: 902988919
Ivory hvítt mini veski frá YSL með klassíska lóðrétta YSL merkinu framan á í gylltum lit. Veskið opnast bi-fold og hefur að geyma einn gott rennt hólf fyrir smápeninga, einn flatan vasa og fimm kortahólf. Virkilega nett og lítið veski fyrir það allra helsta. Með veskinu fylgir rykpoki og kassi.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Mini
40.000 kr

Vakta vöru
Það er 1 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Saint Laurent vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Veskið er vel með farið en það eru sjáanleg ummerki hér og þar á veskinu. Við leðurkantana þar sem veskið opnast er litur farinn að afmáðst aðeins af, einnig eru ummerki á köntum. Að innan er veskið nokkuð gott, í rennda vasa sést ummerki. YSL merkið að framan er aðeins rispað og hefur smá nudd. Heilt yfir sæmilegt til gott notað ástand.

Lýsing

Ivory hvítt mini veski frá YSL með klassíska lóðrétta YSL merkinu framan á í gylltum lit. Veskið opnast bi-fold og hefur að geyma einn gott rennt hólf fyrir smápeninga, einn flatan vasa og fimm kortahólf. Virkilega nett og lítið veski fyrir það allra helsta. Með veskinu fylgir rykpoki og kassi.

Mælingar

L10,5 x H8 x D2 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.