Það eru 14 með þessa vöru í körfu.
Æðisleg svört vintage taska frá Chrisitan Dior úr cannage/vetteruðu canvas. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og einn renndan innri vasa. Allur málmur er gylltur og fylgir með gyllt Dior charm/kippa. Taskan er vintage eða frá 1980.
Eru að skoða þessa vöru núna
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dior vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli