Glæný og ónotuð Joan mini taska frá See by Chloé með gylltum áherslum. Taskan er hefur eitt aðalhólf að ofan sem lokast með rennilás, að innan eru þrjú kortahólf. Taskan skartar fallegum gylltum hring með fléttuðu leðri um hálfan hringinn. Á hringnum hanga lykill og gullmálm hringur. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg. Með töskunni fylgir minni ól sem hefur krækjur á sitthvorum endanum og er þá hægt að nota töskuna sem handtösku. Virkilega lítil og nett taska í úr fallegum beige leðri. Með töskunni fylgir rykpoki.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chloé vara .
Öruggt
Kaupaferli