Það er 1 með þessa vöru í körfu.
Chloé Marcie hliðartaska í litnum Motty Grey (brúngráleitur litur) með gylltum málmi. Marcie línan frá Chloé er ein sú vinsælasta með handsaumuðum skreytingum að framan. Taskan opnast með flipa og hefur eitt aðalhólf og einn minni flatan vasa. Með töskunni fylgir rykpoki.
Eru að skoða þessa vöru núna
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chloé vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli