SKU: 909410018
Sívinsæla Favourite MM taskan frá Louis Vuitton skartar fjarlægjanlegri stuttri keðjuól en lengri leðuról fylgir. Aðalhólfið lokast með innbyggðum segli en í innvolsi er einn minni vasi. Upprunalegur rykpoki og kassi fylgja.
Sjáanlegar en grunnar rispur á málmlógó að framanverðu en leður, innvols og canvas eru í frábæru standi.
Sívinsæla Favourite MM taskan frá Louis Vuitton skartar fjarlægjanlegri stuttri keðjuól en lengri leðuról fylgir. Aðalhólfið lokast með innbyggðum segli en í innvolsi er einn minni vasi. Upprunalegur rykpoki og kassi fylgja.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum