Louis Vuitton Neverfull Damier Ebene GM taska

LV canvas tote taska
ástandseinkunn

SKU: 433047052
Falleg, eftirsótt Neverfull taska frá Louis Vuitton í Damier Ebene mynstrinu. Eitt stórt aðalhólf er á henni sem hægt er að loka með krækju, þar innan í er eitt auka hólf sem rúmar snjallsíma og aðra smáhluti. Neverfull GM taskan er stærsta gerðin af þeim og kemur hún frá árinu 2008. Upprunalegur rykpoki fylgir með.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
GM
185.000 kr

Vakta vöru
Það eru 5 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er notuð og er ástand eftir því. Leðrið er orðið þurrt og nokkrir blettir eru á canvasinum. Rispur á málm og óhreinindi í innvolsi. Sjá myndir.

Lýsing

Falleg, eftirsótt Neverfull taska frá Louis Vuitton í Damier Ebene mynstrinu. Eitt stórt aðalhólf er á henni sem hægt er að loka með krækju, þar innan í er eitt auka hólf sem rúmar snjallsíma og aðra smáhluti. Neverfull GM taskan er stærsta gerðin af þeim og kemur hún frá árinu 2008. Upprunalegur rykpoki fylgir með.

Mælingar

39 x 32 x 19

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.