Tvö pör af vintage gylltum málm klemmu eyrnalokkum frá Moschino. Annað parið eru úr gylltum málmi sem er ofið saman með svörtu. Það er málm kúla að ofan og hangandi niður er hringur og hjarta. Hitt parið er úr gylltum þremur málm hringjum þar sem hver hringur skartar hvítri perlu fyrir miðju.
Virkilega fallegir klemmur eyrnalokkar. Með hvoru pari fylgir upprunaleg box.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Moschino vara .
Öruggt
Kaupaferli