Moschino Vintage Chandelier & Blóma klemmueyrnalokkar

Vintage Moschino clip earrings
ástandseinkunn

SKU: 388120770
Tvenn pör af vintage klemmu eyrnalokkum frá Moschino. Eyrnalokkarnir voru keyptir á tímabilinu 1960-70. Bæði pörin eru úr glæru plasti með annaðhvort silfur og/eða gylltum málmi.

Annað parið er eins og blóm í laginu með sirkion steinum fyrir miðju og silfur málmi.
Hitt parið líta út eins og Chandelier í laginu og skartar silfur og gulllituðum málmi.
Virkilega öðruvísi eyrnalokkar sem maður sér alls ekki á hverjum degi.

Með báðum pörunum fylgja upprunaleg box.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
12.750 kr -15% 15.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Moschino vara .

Ástandslýsing

Fínt notað ástand á báðum pörunum. Það sést á báðu pörunum að þau hafa verið notuð og eru ekki ný. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar.

Lýsing

Tvenn pör af vintage klemmu eyrnalokkum frá Moschino. Eyrnalokkarnir voru keyptir á tímabilinu 1960-70. Bæði pörin eru úr glæru plasti með annaðhvort silfur og/eða gylltum málmi.

Annað parið er eins og blóm í laginu með sirkion steinum fyrir miðju og silfur málmi.
Hitt parið líta út eins og Chandelier í laginu og skartar silfur og gulllituðum málmi.
Virkilega öðruvísi eyrnalokkar sem maður sér alls ekki á hverjum degi.

Með báðum pörunum fylgja upprunaleg box.

Mælingar

Blóma par: 6 cm í ummál

Chandelier par: 5.5 cm á lengd

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.