Fendi Zucca Chef axlartaska

Fendi FF Tobacco taska
ástandseinkunn

SKU: 472646813
Dásamlega falleg Chef Zucca taska frá Fendi. Taskan er brún með dökkbrúnu endurteknu FF lógó á canvas og dökkbrúnu leðurhandfangi og köntum. Eitt rennt aðalhólf sem opnast að ofan, í því er renndur vasi. Allur málmur er gylltur.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Fendi vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Mjög gott vintage ástand. Smávægilegar rispur og ummerki á leðri, m.a. köntum. Annars er taskan hrein og vel með farin að innan og utan.

Lýsing

Dásamlega falleg Chef Zucca taska frá Fendi. Taskan er brún með dökkbrúnu endurteknu FF lógó á canvas og dökkbrúnu leðurhandfangi og köntum. Eitt rennt aðalhólf sem opnast að ofan, í því er renndur vasi. Allur málmur er gylltur.

Mælingar

B:32 cm
H: 19cm
Ól drop: 23cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.