SKU: 692794395
Gordjöss græn taska frá Prada úr Tessuto Nylon efni. Ól og hluti innvols er úr leðri. Aðalhólf er rennt með einum renndum smáhlutavasa. Ólin er sérstaklega einstök og skemmtileg.
Taska í fínu ástandi. Á skilið 2,5 stjörnur. Það er einn lítill blettur í nylon efninnu að aftanverðu. Gæti náðst úr við þrif. Saumar standa út þar sem handfangið er fast við töskuna og efni þar farið að rakna upp. Innvols er hreint.
Gordjöss græn taska frá Prada úr Tessuto Nylon efni. Ól og hluti innvols er úr leðri. Aðalhólf er rennt með einum renndum smáhlutavasa. Ólin er sérstaklega einstök og skemmtileg.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum