Louis Vuitton Musette Salsa PM Taska

LV Musette Salsa
ástandseinkunn

SKU: 925940577
Eftirsótt Musette Salsa taska frá smiðju Louis Vuitton. Taskan er frá árinu 2002. Taskan lokast með flipa og læsist með smellu, hún hefur eitt aðalhólf og einn minni flata vasa að innan. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
PM
Varan er seld

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er í sæmilegu notuðu ástandi. Það eru ummerki um notkun, þá sérstaklega á leður ólinni, samskeytin þar sem ól og taskan mætast er leðrið farið að springa, leðrið er mjög þurrt á þeim stað. Einnig er far á ólinni eftir sylgjuna, þar sem taskan hefur verið notuð sem mest. Canvasinn er nokkuð heill, það eru sprungur í canva hjá samskeytunum þar sem ól og taska mætist. Leðrið meðfram canvasnum hefur einhver ummerki um notkun, þá helst á köntum. Taskan er nokkuð hrein að innan. Heilt yfir sæmilegt notað ástand.

Lýsing

Eftirsótt Musette Salsa taska frá smiðju Louis Vuitton. Taskan er frá árinu 2002. Taskan lokast með flipa og læsist með smellu, hún hefur eitt aðalhólf og einn minni flata vasa að innan. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg.

Mælingar

Efnið er monogram Canvas og leður
Lengd 22 cm
Hæð 23 cm
Breidd 2 cm

Strap Drop adjustable

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.