Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Töskur Chanel Chanel Vintage Classic Double Flap Medium Hliðartaska
Chanel Vintage Classic Double Flap Medium Hliðartaska
Chanel 24k Lambaskinns taska
Varan er seld

Hin klassíska og alltaf eftirsótta Classic Double Flap taska frá Chanel úr mjúku lambaskinni, með 24 karata gullhúðuðum málmi. Í töskunni er eitt rauðfóðrað aðalhólf sem lokast með snúningslás og smellu, í því eru tveir opnir vasar. Til viðbótar eru vasar að framan og aftan, lítill renndur vasi og falinn vasi á milli flipanna tveggja. Taskan er mjög vel með farin þrátt fyrir aldur og gyllti liturinn á málminum hefur haldið sér mjög vel. Algjör vintage gersemi.

Taskan var framleidd í kringum 2000 - 2002.

Stærð: Medium
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Vottað með Entrupy

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara með tækni frá Entrupy.

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
Chanel Vintage Classic Double Flap Medium Hliðartaska
Chanel Vintage Classic Double Flap Medium Hliðartaska
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Hin klassíska og alltaf eftirsótta Classic Double Flap taska frá Chanel úr mjúku lambaskinni, með 24 karata gullhúðuðum málmi. Í töskunni er eitt rauðfóðrað aðalhólf sem lokast með snúningslás og smellu, í því eru tveir opnir vasar. Til viðbótar eru vasar að framan og aftan, lítill renndur vasi og falinn vasi á milli flipanna tveggja. Taskan er mjög vel með farin þrátt fyrir aldur og gyllti liturinn á málminum hefur haldið sér mjög vel. Algjör vintage gersemi. Taskan var framleidd í kringum 2000 - 2002.

4

Ástandslýsing

Mjög gott vintage ástand. Smávægilegt nudd á köntum, aðeins slaknað á formi, sérstaklega hliðum og botni, með tíma og notkun. Rispur á málmi, sem hefur haft lítil áhrif á litinn. Rispur hér og þar á leðri, rispa á lógó að innan.

Breidd: 25cm

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning