Burberry regnkápa

Nova Check PVC Rain Coat
ástandseinkunn

SKU: 75856796
Regnkápa frá Burberry í fræga Nova Check mynstrinu. Kápan er smellt, með tveimur opnum vösum að framanverðu.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
40
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Burberry vara .

Ástandslýsing

Vara er mikið notuð en á þó mikið eftir. Á og í kring um kraga er efnið byrjað að flagna. Það er greinilegast séð að aftanverðu.

Lýsing

Regnkápa frá Burberry í fræga Nova Check mynstrinu. Kápan er smellt, með tveimur opnum vösum að framanverðu.

Mælingar

Ítölsk stærð 40: UK 8, USA 6, FR 38

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.