SKU: 495864663
Glæsileg vintage Keepall 55 Bandouliere frá Louis Vuitton. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem lokast með tvíhliða rennilás. Töskunni fylgir stillanleg ól sem og lás sem er fastur á öðrum rennilásnum en því miður eru engir lyklar sem fylgja töskunni. Ath. ástand!
Taskan er notuð og er ástand eftir því. Canvas er heill og engar sjáanlegar skemmdir, hins vegar eru ummerki á leðrinu, krumpur, rispur og sprungur. Ummerki er innan í töskunni, blettir. Einnig er farið að sjást vel málminum, farið að upplitast og afmáðst af.
Glæsileg vintage Keepall 55 Bandouliere frá Louis Vuitton. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem lokast með tvíhliða rennilás. Töskunni fylgir stillanleg ól sem og lás sem er fastur á öðrum rennilásnum en því miður eru engir lyklar sem fylgja töskunni. Ath. ástand!
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum