MCM mini Speedy Boston monogram taska

ástandseinkunn

SKU: 714476546
MCM Speedy Boston taska í klassíska koníakslitnum með gylltum áherslum. Töskunni fylgir stillanleg ól sem hægt er að fjarlægja. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilás. Skemmtileg mini taska í Speedy style sem vert er að skoða!

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Mini
80.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MCM vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er í góðu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir á töskunni. Helstu ummerkin eru á brúna leðrinu sem eru meðfram töskunni, á hliðunum og á handföngunum. Einnig sést á ummerki á öllum málmi sem eru á töskunni. Taskan hefur smá óhreinindi að innan, bletti. Það sést aðeins á leðrinu, rákir og nuddför.

Lýsing

MCM Speedy Boston taska í klassíska koníakslitnum með gylltum áherslum. Töskunni fylgir stillanleg ól sem hægt er að fjarlægja. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilás. Skemmtileg mini taska í Speedy style sem vert er að skoða!

Mælingar

L18 x H10 x D8
Handle Drop 6 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.