MCM mini Speedy Boston monogram taska

ástandseinkunn

SKU: 714476546
MCM Speedy Boston taska í klassíska koníakslitnum með gylltum áherslum. Töskunni fylgir stillanleg ól sem hægt er að fjarlægja. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilás. Skemmtileg mini taska í Speedy style sem vert er að skoða!

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Mini
80.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MCM vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er í góðu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir á töskunni. Helstu ummerkin eru á brúna leðrinu sem eru meðfram töskunni, á hliðunum og á handföngunum. Einnig sést á ummerki á öllum málmi sem eru á töskunni. Taskan hefur smá óhreinindi að innan, bletti. Það sést aðeins á leðrinu, rákir og nuddför.

Lýsing

MCM Speedy Boston taska í klassíska koníakslitnum með gylltum áherslum. Töskunni fylgir stillanleg ól sem hægt er að fjarlægja. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilás. Skemmtileg mini taska í Speedy style sem vert er að skoða!

Mælingar

L18 x H10 x D8
Handle Drop 6 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.