Fendi Woven Baguette axlartaska

Vintage Fendi
ástandseinkunn

SKU: 148761037
Æðisleg ofin Baguette axlartaska frá Fendi. Taskan kemur úr línu sem var framleidd árið 1990. Taskan skartar rauðu leðri og silfur áherslur. Taskan lokast með flipa og læsis með FF merkinu sem er segulloki.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
65.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Fendi vara .

Ástandslýsing

Sér aðeins á efninu að utan. Útstæðir saumar sum staðar eftir nudd og efni hefur slitnað á einum stað (hægra megin að framan) þar sem efni og mynstur fer aðeins í sundur. Aðeins um ummerki á leðri og málmi.

Lýsing

Æðisleg ofin Baguette axlartaska frá Fendi. Taskan kemur úr línu sem var framleidd árið 1990. Taskan skartar rauðu leðri og silfur áherslur. Taskan lokast með flipa og læsis með FF merkinu sem er segulloki.

Mælingar

35x30 flöt

ólarlengd frá tösku. 16-20cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.