D&G Dolce & Gabbana Strobo 3.5 top-handle taska

D&G Strobo 3.5 bag
ástandseinkunn

SKU: 123812960
Æðisleg Strobo taska úr kálfaskinni frá D&G í geggjuðum fjólbláum holographic lit og gylltum áherslum. Taskan er frá 3.5 línunni frá D&G sem kom út árið 2021. Taskan hefur opnast í tvískipt aðalhólf sem lokast með flipa og lokast með smellu loka. Annað hólfið hefur einn renndan flatan vasa og einn minni kortavasa. Með töskunni fylgir ól sem hægt er að fjarlægja, en festingar fyrir ólina eru faldar í innri flipanum. Rykpoki fylgir töskunni sem og rykpoki undir ólina.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
150.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dolce & Gabbana vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Ný og ónotuð. Engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Verðmiði fylgir töskunni.

Lýsing

Æðisleg Strobo taska úr kálfaskinni frá D&G í geggjuðum fjólbláum holographic lit og gylltum áherslum. Taskan er frá 3.5 línunni frá D&G sem kom út árið 2021. Taskan hefur opnast í tvískipt aðalhólf sem lokast með flipa og lokast með smellu loka. Annað hólfið hefur einn renndan flatan vasa og einn minni kortavasa. Með töskunni fylgir ól sem hægt er að fjarlægja, en festingar fyrir ólina eru faldar í innri flipanum. Rykpoki fylgir töskunni sem og rykpoki undir ólina.

Mælingar

L18.5 x H13.5 x D6.5 cm
Handle Drop 8cm
Strap Drop Stillanleg

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.