Louis Vuitton Jeune Fille monogram taska

Vintage Jeune Fille MM taska
ástandseinkunn

SKU: 834039937
Vintage gersemi frá Louis Vuitton. Taskan er í klassíska monograminu og hefur eitt rennt aðalhólf sem hefur að geyma einn flatan vasa. Aftan á töskunni er opinn flatur vasi en einnig er flatur vasi framan á töskunni sem lokast með ól. Taskan er frá árinu 1990. ATH ástand!

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
MM
Varan er seld

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er vintage og er ástand eftir því. Á innri vösum er efnið farið að afmáðst af og orðið vel hnökrað, og gæti það smitast yfir í hluti sem geymdir eru í þessum vösum. Aðalhólfið er ágætt og í góðu standi, smávægileg ummerki. Leðrið er nokkuð slappt, með rispum, nuddi og vatnsblettum. Þá er leðurólin sérstaklega sjúskuð, orðin vel þurr við enda skilin þar sem hún mætir töskunni. Þyrfti á góðu baði að halda til að losna við geymslu/skápalykt

Lýsing

Vintage gersemi frá Louis Vuitton. Taskan er í klassíska monograminu og hefur eitt rennt aðalhólf sem hefur að geyma einn flatan vasa. Aftan á töskunni er opinn flatur vasi en einnig er flatur vasi framan á töskunni sem lokast með ól. Taskan er frá árinu 1990. ATH ástand!

Mælingar

24cm (length) 17cm (height) 5.5cm (depth)
Strap Drop adjustable

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.