Klassíska og glæsilega eftirsótta Neverfull frá Louis Vuitton í Damier Ebene litnum með gylltum málmi. Taskan er tímalaus í hönnun og hefur eitt aðalhólf og einn renndan innri flatan vasa. Taskan er rauð að innan eða í litnum cerise red. Ekki er lengur hægt að kaupa Neverfull töskurnar í hvaða Louis Vuitton búð sem er, líkt og hægt var. Louis Vuitton býður núna fólki að fara á biðlista eftir töskunum. Þetta er gert til að töskurnar verði meiri 'exclusive'. Ný LV Neverfull kostar €1.500,- sem er ca. 228.000,- isk. Neverfull er ein af þeim töskum sem hafa hækkað í verði á milli ára og er því góð fjárfesting. Taskan er frá árinu 2012.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli