Louis Vuitton Double veski

Vintage LV Double V veski Long
ástandseinkunn

SKU: 773684063
Veski frá Louis Vuitton sem er hannað eins og umslag. Veskið er svart og skartar klassíska LV monogram. Veskið lokast með smellum, hægt er að opna tvenna vasa á veskinu, annað hólfið opnast í hólf sem hefur einn renndan vasa og annan opinn vasa sem býður upp á að geyma 6 kort. Hitt hólfið opnast einnig með smellu. Allur málmur er gylltur á litinn. Upprunalegur kassi fylgir veskinu.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Long
52.000 kr -23% 68.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Veskið er í góðu vintage ástandi. Málmurinn er aðeins farinn að rispast eftir eðlilega notkun. Lítil rispa er ofarlega hægra megin á leðrinu framan á veskinu (sjá mynd). Leðrið á köntum hefur ummerki um notkun. Kassinn sem fylgir veskinu hefur blett eftir glas.

Lýsing

Veski frá Louis Vuitton sem er hannað eins og umslag. Veskið er svart og skartar klassíska LV monogram. Veskið lokast með smellum, hægt er að opna tvenna vasa á veskinu, annað hólfið opnast í hólf sem hefur einn renndan vasa og annan opinn vasa sem býður upp á að geyma 6 kort. Hitt hólfið opnast einnig með smellu. Allur málmur er gylltur á litinn. Upprunalegur kassi fylgir veskinu.

Mælingar

19 x 9.5 x 1.5

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.