Burberrys Haymarket Check Boston Taska

Vintage Burberrys Plaid Boston Satchel Haymarket
ástandseinkunn

SKU: 703596777
Vintage Boston Satchel taska frá Burberrys úr klassíska haymarket nova check mynstrinu með silfur og brúnum málmi. Utan um töskuna er brúnt og svart leður höldurnar eru brúnar, að innan er taskan fóðruð úr svörtu leðri. Virikilega vönduð taska frá Burberry en það var árið 1999 sem Burberrys ákvað að taka út "S" í Burberry sem þýðir að taskan er vintage gersemi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og einn renndan hliðarvasa.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
75.000 kr -25% 100.000 kr

Vakta vöru
Það eru 30 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Burberry vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er vel með farin og er í góðu notuðu ástandi. Engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Aðeins er farið að sjást á haldföngunum, rispur og brúni liturinn er farinn að afmáðst af (sjá myndir). Einnig sést á leðrinu hjá rennilás og á leður flipananum hjá rennilásnum (sjá myndir).

Lýsing

Vintage Boston Satchel taska frá Burberrys úr klassíska haymarket nova check mynstrinu með silfur og brúnum málmi. Utan um töskuna er brúnt og svart leður höldurnar eru brúnar, að innan er taskan fóðruð úr svörtu leðri. Virikilega vönduð taska frá Burberry en það var árið 1999 sem Burberrys ákvað að taka út "S" í Burberry sem þýðir að taskan er vintage gersemi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og einn renndan hliðarvasa.

Mælingar

L38cm x H21 x D17cm
Handle Drop 12cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.