Chanel Half Quilted Tote taska

ástandseinkunn

SKU: 769178588
Falleg hvít leðurtaska frá Chanel með klassískri gylltri vafningskeðju. Framleidd einhvern tímann á bilinu 1986-1988 - algjör vintage gersemi.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
170.000 kr

Vakta vöru
Það eru 3 með þessa vöru í körfu.

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara .

Ástandslýsing

Aldur og notkun sést á leðri - nudd á köntum og aflitun í leðri. Grunnar rispur víða í leðri og hefði gott af hreinsun.

Lýsing

Falleg hvít leðurtaska frá Chanel með klassískri gylltri vafningskeðju. Framleidd einhvern tímann á bilinu 1986-1988 - algjör vintage gersemi.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.