See by Chloé svört leðurstígvél (39)

ástandseinkunn

SKU: 297943088
Svört leðurstígvél frá merkinu See by Chloé sem er systumerki franska tískuhússins Chloé. Stígvélin eru gerð úr leðri og með gyllta málma, ljósa sauma og bæði reimar og rennilás. Sólar stígvélanna eru grófir og gerðir úr gúmmí.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
39
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chloé vara .

Ástandslýsing

Stívélin eru í létt notuðu ástandi. Rispur í leðri (sjá mynd). Ummerki á sóla (sjá myndir). Hrukkur í innanverðu leðri (sjá myndir).

Lýsing

Svört leðurstígvél frá merkinu See by Chloé sem er systumerki franska tískuhússins Chloé. Stígvélin eru gerð úr leðri og með gyllta málma, ljósa sauma og bæði reimar og rennilás. Sólar stígvélanna eru grófir og gerðir úr gúmmí.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.