SKU: 209006256
Krúttleg, lítil Speedy taska frá Louis Vuitton í klassíska brúna Monogram canvas. Eitt aðalhólf er á töskunni og fylgir ól með.
Margt sem kemst í þessa litlu sætu Nano Speedy tösku!
- Rykpoki fylgir með.
Nudd er á köntum, rispur og blettir á leðri. Einnig er flipinn á einni hliðinni rifinn af og smá sjúskaður. - Sjá myndir.
Krúttleg, lítil Speedy taska frá Louis Vuitton í klassíska brúna Monogram canvas. Eitt aðalhólf er á töskunni og fylgir ól með.
Margt sem kemst í þessa litlu sætu Nano Speedy tösku!
- Rykpoki fylgir með.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum