Einstaklega eftirsótt Alma taska frá Louis Vuitton í Damier Ebene mynstrinu. Eitt aðalhólf að innanverðu með einum opnum vasa undir smámuni. Fjarlægjanleg leðuról fylgir með töskunni sem gerir hana að "cross body" tösku. Upprunalegur lás og lyklar fylgja. Bæði rykpokinn (e. dustbag) undir töskuna og undir lykilinn fylga. Upprunalegur Louis Vuitton kassi fylgir einnig.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara .
Öruggt
Kaupaferli