Sjaldgæf og falleg vintage taska frá Gucci í örsmáu monogram mynstri (e. Micro GG). Taskan er grábrúnleit og skartar gylltu og silfruðu málmlógó að framanverðu. Höldur/band er stillt með smellum og hægt að hafa á tvenna vegu; 22cm eða 45cm (frá tösku). Að innvolsi er skipt í tvö aðalhólf og þar er að finna einn opinn vasa og einn renndann. Tösku er lokað með segilsmellu.
Make sure you have fully read about this products condition before you decide on a purchase.This item has been authenticated as a real Gucci product .
Guarantee Safe
Checkout