SKU: 107394049
Hvít Vitello Daino Hobo axlartaska frá Prada með silfur málmi. Taskan er úr ekta leðri og skartar 'Prada Milano' stöfunum að framan. Taskan opnast með tvíhliða rennilási að ofan með áföstum leður böndum. Taskan hefur eitt aðalhólf og að innan er minni flatur renndur vasi til að geyma minni hluti. Virkilega sæt og hentug taska sem rúmar það allra helsta sem þú þarf með út í daginn. Með töskunni fylgir rykpoki.
Taskan er ónotuð skv. fyrri eiganda. Hins vegar eru smávægilegar rispur á PRADA stöfunum framan á töskunni. Þetta er ekki áberandi en er þó til staðar. Allt annað er eins og nýtt. Taskan á skilið 4.5 stjörnur ef ekki 5 ef ekki væri fyrir þessar rispur. Heilt yfir mjög gott ástand.
Hvít Vitello Daino Hobo axlartaska frá Prada með silfur málmi. Taskan er úr ekta leðri og skartar 'Prada Milano' stöfunum að framan. Taskan opnast með tvíhliða rennilási að ofan með áföstum leður böndum. Taskan hefur eitt aðalhólf og að innan er minni flatur renndur vasi til að geyma minni hluti. Virkilega sæt og hentug taska sem rúmar það allra helsta sem þú þarf með út í daginn. Með töskunni fylgir rykpoki.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum