SKU: 929029825
Sæt svört D&G sólgleraugu með 'DG' steinum á hliðunum. Með sólgleraugunum fylgir upprunalegt hulstur. ATH. ástand!
Sólgleraugun eru mjög mikið notuð. Það eru sjáanleg ummerki, linsurnar eru farnar að koma út úr rammanum að ofan - sjá mynd. Auk þess eru rispur á gleru og á umgjörð. Það vantar einn stein í 'D' á einum arminum. Hulstrið sem fylgir með er vel notað, nudd og rispur.
Sæt svört D&G sólgleraugu með 'DG' steinum á hliðunum. Með sólgleraugunum fylgir upprunalegt hulstur. ATH. ástand!
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum