Dolce & Gabbana Coctail Flowers Pencil kjóll

D&G Hysteric Glamour Flower dress
ástandseinkunn

SKU: 217287125
Mjög fallegur og flottur Coctail blóma kjóll frá Dolce & Gabbana. Kjóllinn er í fallegum ljós bláum lit sem skartar blómum. Kjóllinn er aðsniðinn og er renndur upp að aftan, síddin nær rétt fyrir neðan hné/sköflung. Aftan á kjólnum er lítil klauf. Kjóllinn er úr 52% bómul, 42% viscose og 2% elestic (önnur efni).

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
IT
24.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dolce & Gabbana vara .

Ástandslýsing

Kjóllinn er í ágætu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar, hins vegar sést á efninu á kjólnum að hann sé notaður. Smávægilegar krumpur sem mögulega er hægt að laga með réttri meðhöndlun. Einnig eru nokkrir útstæðir saumar innan í kjólnum, ekki farið að rakna upp en aðeins farið að togast í sauma (sést ekki við notkun). Heilt yfir er kjóllinn í góðu notuðu ástandi.

Lýsing

Mjög fallegur og flottur Coctail blóma kjóll frá Dolce & Gabbana. Kjóllinn er í fallegum ljós bláum lit sem skartar blómum. Kjóllinn er aðsniðinn og er renndur upp að aftan, síddin nær rétt fyrir neðan hné/sköflung. Aftan á kjólnum er lítil klauf. Kjóllinn er úr 52% bómul, 42% viscose og 2% elestic (önnur efni).

Mælingar

IT34/48

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.