Dolce & Gabbana leðurtaska

ástandseinkunn

SKU: 411723715
Geggjuð Dolce & Gabbana taska í svörtum/bláum lit með hvítum saumum og silfur deitailum. Eitt aðalhólf er á henni sem opnast með smellu og er blettatíga mynstur í innvolsi og einn renndur vasi. Á töskunni eru D og G stafir sem fylgja með töskunni.

Með töskunni fylgir upprunalegur rykpoki.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dolce & Gabbana vara .

Ástandslýsing

Nudd er á köntum, rispur á málm og er leðrið orðið viðkvæmt hjá aðalhringnum (möguleiki að það fari í sundur). Einnig er smávægileg ummerki í innvolsi, tveir blettir.

Lýsing

Geggjuð Dolce & Gabbana taska í svörtum/bláum lit með hvítum saumum og silfur deitailum. Eitt aðalhólf er á henni sem opnast með smellu og er blettatíga mynstur í innvolsi og einn renndur vasi. Á töskunni eru D og G stafir sem fylgja með töskunni.

Með töskunni fylgir upprunalegur rykpoki.

Mælingar

30 x 18 x 8cm
Handle Drop 21cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.