Stílhrein og falleg Loop taska frá Louis Vuitton úr klassíska monograminu og leðri. Loop taskan er hönnuð af Nicolas Ghesquière fyrir Cruise 2022 línunni. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með rennilás, einnig er lítill renndur vasi framan á töskunni. Allur málmur er gylltur á litinn. Töskunni fylgir leður ól og keðjuól, hægt er að fjarlægja báðar. Taskan er enn í sölu hjá Louis Vuitton og kostar ný €1.850,00 sem eru ca. 285.000isk á núverandi gengi. Upprunalegur rykpoki fylgir töskunni.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli