Alexander McQueen er breskt lúxus-tískuhús, stofnað árið 1992 af hönnuðinum Alexander McQueen. Það er í eigu Kering, sem til dæmis á einnig merki á borð við Gucci, YSL og Bottega Veneta.
Töff hvít Logo Graffiti hettupeysa frá Alexander McQueen með Alexander McQueen prentað framan á í svörtum lit og með slettur af regnboga litum í hverjum stafi. Framan á peysunni eru opnanlegir vasar. Það eru göt fyrir hettuna til að þrengja hana en því miður vantar böndin. Peysan er úr 98% bómul og 2% teygjanlegu efni þá aðallega á ermum og neðst á peysunni.