MCM Visetos Boston mini taska

MCM vintage
ástandseinkunn

SKU: 150794844
Lítil og nett Boston mini taska frá MCM í klassíska Cognac litnum og gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðahólf sem opnast að ofan, með töskunni fylgir stillanleg ól sem hægt er að krækja á handfanga festingar.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
mini
55.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta MCM vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er vintage og er ástand eftir því. Cognac efnið er í góðu ástandi, smávægilegar rákir sem gefur töskunni skemmtilegan blæ. Rennilás er aðeins stífur (mögulega hægt að mýkja með réttum efnum). Að innan eru sjáanleg ummerki um notkun, blettir og smávægileg óhreinindi. Heilt yfir gott notað ástand.

Lýsing

Lítil og nett Boston mini taska frá MCM í klassíska Cognac litnum og gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðahólf sem opnast að ofan, með töskunni fylgir stillanleg ól sem hægt er að krækja á handfanga festingar.

Mælingar

L17.5 x H9 x D8 cm
Handle Drop 6 cm
Strap Drop 59 cm (longest settings)

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.

Tengdar

Merkjavörur

Þú gætir einnig haft áhuga á þessum