Jimmy Choo Ivy Suede svartir hælar (38,5)

ástandseinkunn

SKU: 449511587
Æðislegir og tímalausir Ivy hælaskór frá Jimmy Choo. Oddhvöss tá og pinnahælar, úr svörtu rúskinni sem passar við allt. Skórnir eru ögn teygjanlegir og ná upp kálfann, nánast að hnjám. Rykpoki og kassi fylgja.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
38,5
40.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Jimmy Choo vara .

Ástandslýsing

Skórnir eiga eiginlega skilið 4,5 stjörnur þar sem þeir eru glænýjir. Þeir hafa þó verið mátaðir og sést það (örlítið) á botni.

Lýsing

Æðislegir og tímalausir Ivy hælaskór frá Jimmy Choo. Oddhvöss tá og pinnahælar, úr svörtu rúskinni sem passar við allt. Skórnir eru ögn teygjanlegir og ná upp kálfann, nánast að hnjám. Rykpoki og kassi fylgja.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.