Þetta glæsilega, vintage Première úr var eitt af þeim fyrstu sem Chanel gaf út árið 1987. Armbandið er fléttað með leðri eins og keðjan af klassískum Chanel handtöskum en glerið gert úr safír sem er erfiðara að rispa. 20mm Gold plated ryðfrítt stál. Upprunalegt box og upplýsingabækligur fylgja með. Algjör safngripur.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara .
Guarantee Safe
Checkout