Glæsileg ónotuð Cabas mini vertical cloth taska frá Celine. Taskan er hönnuð með það í huga að vera hagnýt fyrir það allra helsta sem þú þarft með út í daginn. Taskan er gerð úr Triomphe canvasnum og skartar Celine merkinu í hvítum stöfum að framan. Með töskunni fylgir ól sem hægt er að fjarlægja, hægt er að nota töskuna sem hliðartösku en einnig sem handtösku. Handföngin eru fallega brún á litinn og eru gerð úr kálfaskinni sem og ólin. Taskan er úr vor/sumar línunni sem kom út árið 2020. Taskan er enn í sölu hjá Celina og kostar ný €1,350.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Celine vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli