Mjög eftirsótt og sjúlluð Caviar Quilted veski á keðju frá Chanel með gylltum áherslum. Veskið hefur eitt aðalhólf sem lokast með flipa, að innan er einn flatur renndur vasi og 6 kortahólf. Aftan á töskunni er einn minni flatur vasi og á lokaflipanum að innanverðu er einnig flatur renndur vasi. Á töskunni er áföst keðja úr gull málmi sem er fléttuð með svörtu leðri og er þá hægt að nota veskið sem hliðartösku, einnig er hægt að fella keðjuna inn í veskið og nota það sem veski. Framan á töskunni er klassíska CC merkið og er veskið búið til úr ekta leðri. Þessi taska hefur einungis hækkað í verði frá því að hún var fyrst framleidd. Framleiðslu kóðinn gefur til kynna að veskið sé framleitt á árunum 2013-2014. Ef þig langar að fjárfesta þá er þetta gullið tækifæri, vegna þess að þessi veski hafa bara hækkað í verði og mun halda áfram að gera það. Veskið kemur með rykpoka og kassa. Þetta er fullkomin gjöf hvort sem það er til eigin nota eða til annarra.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Chanel vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli