Stór og vegleg gamaldags ferðataska frá Fendi í klassísku Monogram canvas og brúnu leðri. Eitt stórt hólf sem er þrískipt, miðjuhólfið rennt. Tveir minni renndir vasar að framan. enn renndur vasi að aftanverðu. Töskunni er lokað með sylgju.
Klikkuð, vinsæl Mamma Baguette taska frá Fendi í FF Jacquard mynstrinu með ljós bleiku leðri. Taskan opnast með smellu og hefur eitt rúmgott aðalhólf með einu auka renndu hólfi.
Rúmgóð svört vintage Logo Duffel taska með brúnum og gylltum áherslum. Taskan er úr svörtu nylon og er með breiðri ól og gylltum málmi. Taskan er rúmgóð og hentar vel í ferðarlagið eða í ræktina. Með töskunni er áföst lítil pouch sem hægt er að renna.
Vintage Zucca Jacquard Tote taska frá Fendi sem er samanbrjótanleg í klassíska Tobacco brúna litnum. Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með einni smellu fyrir miðju. Taskan er rúmgóð og hægt er að brjóta saman töskuna og minnka hana þannig að það fari minna fyrir henni.
Fendi Etonico zucca axlartaska í klassíska tóbakslitnum með antik burstuðum málmi. Taskan hefur eitt opið aðalhólf sem inniheldur einni flatan renndan vasa. Hægt er að loka töskunni með tveimur smellum sem og með ól með krækjum sem liggur sitthvoru meginn meðfram opinu. Taskan skartar skemmtilegum stjörnum áherslum á leðurhöldunum, og búið er að skera í leðrið FF loginu víða á leðrið.
Geggjuð vintage crossbody taska frá Fendi í beislituðu Zucca Monogram mynstri með gylltu FF málmlógó að framan. Eitt lítið hólf undir smáhluti í innvolsi.