Bottega Veneta er ítalskt lúxus-tískuhús í Milan, Ítalíu. Vörulínurnar þeirra innihalda fatnað fyrir karla og konur, töskur, skó, fylgihluti, skartgripi og ilmvötn. Bottega Veneta var stofnað árið 1966 og var keypt af Gucci árið 2001.
Æðislega vönduð Mount Chain Envelope taska í litnum Almond Gold. Taskan er úr lambaskinni og skartar gylltum málmi. Með töskunni fylgir upprunalegur rykpoki og upplýsingakort. Taskan er alveg ónotuð og er tilvalin gjöf! Taskan kostar ný $3.700 eða um 460.000 isk á núverandi kortagengi.
Æðisleg og eftirstótt Chain Pouch taska frá Bottega Veneta úr fallegu brúnu kálfaleðri. Taskan skartar gylltri málmkeðju sem ól, sem hægt er að krækja af/á. Taskan kostar ný $4.100 eða eða um 500.000 isk á núverandi kortagengi. Upprunalegur rykpoki fylgir.
Hrikalega flott Cassete taska frá Bottega Veneta í svörtum lit með gylltri keðju og málm. Eitt aðalhólf er á töskunni sem opnast með smellu, þar ofan í er eitt auka rennt hólf. Upprunalegur rykpoki fylgir með.
Æðisleg ljósgræn Hobo taska frá Bottega Veneta úr lambaskinni. Leðrið er hálffléttað og skartar langri fléttu meðfram ramma töskunnar. Stórt rennt aðalhólf með einu gamaldals símahólfi og renndum smáhlutavasa.
Rykpoki fylgir.