Cartier International SNC, eða einfaldlega Cartier er franskt stórfyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á lúxus og hágæða skartgripum og úrum. Cartier var stofnað árið 1847 af Louis-François Cartier og hefur lengi verið talinn einn virtasti skartgripaframleiðandi í heimi.
Sívinsæla og fallega Love armbandið frá Cartier í stærð Small. Armbandið er úr 18K gulli og fylgir sér skúfjárn með, upprunalegur kassi, verslunarpoka og áburð.
Hrikalega fallegt D'Amour hálsmen frá Cartier í 18K gulu gulli með fallegum, stílhreinum demanti. D’Amour hálsmenið frá Cartier er sönn táknmynd ástar og fágunar.