Vintage en nánast ónotuð Looping taska í stærðinni MM frá Louis Vuitton. Taskan er nefnd í höfuðið á skemmtilega hannaðari ól sem er í dag hætt í framleiðslu. Taskan er úr klassísku monogram leðri og er rennd að ofanverðu.
Það er einstaklega vinsælt og auðvelt að breyta Looping töskunum frá Louis Vuitton í "cross body" töskur með smávægilegri vinnu og/eða hjálp skósmiðs!
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara .
Öruggt
Kaupaferli